1243
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1243 (MCCXLIII í rómverskum tölum)
Ár |
Áratugir |
Aldir |

Á Íslandi
- Bótólfur Hólabiskup fór til Noregs og kom ekki aftur en dó þar 1247.
- Sturla Þórðarson gekk í lið með Þórði kakala frænda sínum.
- Þórður kakali Sighvatsson var gerður sekur á Alþingi.
- Kolbeinn ungi, Ormur Bjarnason og Hjalti biskupssonur fóru herför um Dali.
- Fædd
- Dáin
Erlendis
- 25. júní - Innosentíus IV (Sinibaldo Fieschi) varð páfi en þá hafði verið páfalaust í hálft annað ár, síðan Selestínus IV dó 1241.
- Kastilía vann borgina Múrsíu frá Márum.
- Loðvík 9. Frakkakonungur lét brenna um 12.000 gyðingleg handrit í París.
- Fædd
- Jakob 2., konungur Majorka (d. 1311).
- Dáin
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads