1311
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1311 (MCCCXI í rómverskum tölum)
Ár |
Áratugir |
Aldir |

Á Íslandi
- Skattbændatal gert í annað sinn á Íslandi. Skattbændur reyndust vera 3812 að tölu.
- Sturluhlaup frá Kötlu lagði Lágeyjarhverfi á Mýrdalssandi í eyði. Kúðafjörður fylltist af sandi og möl.
- Myrkur á Austfjörðum og öskufall víða um land, segir í annálum.
- Árnakirkja í Skálholti var vígð. Hún brann árið 1526.
- Jarðskjálfti á Suðurlandi og féll 51 bær.
Fædd
Dáin
- Bárður Högnason, lögmaður norðan og vestan.
Remove ads
Erlendis
Fædd
Dáin
- Bárður Högnason lögmaður og sendimaður Noregskonungs.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads