1290

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1290 (MCCXC í rómverskum tölum)

Ár

1287 1288 128912901291 1292 1293

Áratugir

1271-12801281-12901291-1300

Aldir

12. öldin13. öldin14. öldin

Á Íslandi

Fædd
Dáin

Erlendis

  • 1. mars - Coimbra-háskóli stofnaður í Portúgal. Háskólinn var raunar stofnaður í Lissabon af Dinis konungi Portúgals en síðan fluttur til Coimbra árið 1308.
  • 18. júlí - Játvarður 1. Englandskonungur skipaði öllum gyðingum búsettum í Englandi (líklega um 16000 að tölu) að yfirgefa landið fyrir allraheilagramessu um haustið (1. nóvember).
Thumb
Dante og Beatrice. Málverk eftir Henry Holiday.
Fædd
Dáin
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads