18. júlí

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

18. júlí er 199. dagur ársins (200. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 166 dagar eru eftir af árinu.

JúnJúlíÁgú
SuÞrMiFiLa
12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2007 - Úrvalsvísitala kauphallarinnar á Íslandi náði hámarki, 9.016,48 punktum, en tók að falla hratt eftir það.
  • 2015 - 115 létust þegar sprengja sprakk á markaði í Bagdad. Íslamska ríkið lýsti ábyrgð á hendur sér.
  • 2016 - Hryðjuverkaárásin í Würzburg 2016: 17 ára afganskur flóttamaður réðist með exi og hníf á fólk í lest milli Treuchtlingen og Würzburg. Hann náði að særa 5 áður en lögregla skaut hann til bana.
  • 2018 - Donald Trump Bandaríkjaforseti og Vladímír Pútín Rússlandsforseti hittust á leiðtogafundi í Helsinki.
  • 2019Brennuárásin á Kyoto Animation: 36 létust þegar maður kveikti í skrifstofum japanska teiknimyndafyrirtækisins Kyoto Animation.
  • 2021 - Pegasusverkefnið: Alþjóðleg rannsókn leiddi í ljós að margar ríkisstjórnir notuðu njósnabúnað frá ísraelska fyrirtækinu NSO Group til að fylgjast með stjórnarandstæðingum, blaðamönnum og aðgerðasinnum.
  • 2022 - Droupadi Murmu var kjörin forseti Indlands, fyrst kvenna af frumbyggjaættum.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads