1334
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1334 (MCCCXXXIV í rómverskum tölum)
Ár |
Áratugir |
Aldir |

Á Íslandi
- Bergur Sokkason sagði af sér ábótastarfi í Munkaþverárklaustri.
- Björn Þorsteinsson, munkur á Þingeyrum, varð ábóti á Munkaþverá.
- Ketill Þorláksson hirðstjóri kom heim frá Noregi.
Fædd
Dáin
- 3. júní - Haukur Erlendsson, höfundur Hauksbókar Landnámu.
Erlendis
- 20. desember - Benedikt XII varð páfi.
- Fyrsta skráða tilvik Svarta dauða kom upp í Hubei í Kína.
Fædd
Dáin
- 4. desember - Jóhannes XXII páfi (f. 1249).
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads