1455
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1455 (MCDLV í rómverskum tölum) var almennt ár sem hófst á miðvikudegi samkvæmt júlíska tímatalinu.
Á Íslandi
- Björn Þorleifsson hirðstjóri og Ólöf ríka kona hans voru hertekin af skoskum sjóræningjum við Orkneyjar og flutt til Skotlands.
- Fædd
- Dáin
Erlendis
- 9. febrúar - Rósastríðið hófst í Englandi þegar Ríkharður hertogi af York missti stöðu sína við hirð Hinriks 6..
- 23. febrúar - Johann Gutenberg prentaði sína fyrstu Biblíu.
- 23. apríl - Kallixtus 3. (Alfons de Borja) kjörinn páfi.
- 25. maí - Vopnahléi lauk milli Kristjáns 1. og Karls Knútssonar Bonde og stríð braust út í Svíþjóð.
- 7. nóvember - Isabelle Romée, móðir Jóhönnu af Örk, bað Kallixtus 3. páfa að taka mál hennar upp að nýju.
- Fædd
- 1. febrúar - Hans, konungur Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar (d. 1513).
- 3. mars - Jóhann 3. Portúgalskonungur (d. 1495).
- Dáin
- 18. febrúar - Fra Angelico, ítalskur listamaður (f. um 1395).
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads