1408
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1408 (MCDVIII í rómverskum tölum)
Ár |
Áratugir |
Aldir |

Atburðir
- 16. september - Íslendingarnir Þorsteinn Ólafsson og Sigríður Björnsdóttir giftust í Hvalseyjarkirkju á Grænlandi og er brúðkaup þeirra síðasti skráði atburðurinn í byggðum norrænna manna þar í landi.
- Jón Skálholtsbiskup kom til Íslands en hann hafði verið vígður 1406.
- Enskra fiskiskipa varð fyrst vart við Ísland (þetta ár eða næsta).
- Þórunn Ormsdóttir varð príorinna í Reynistaðarklaustri.
Fædd
- (líklega) Björn Þorleifsson ríki, hirðstjóri, riddari og bóndi á Skarði á Skarðsströnd (d. 1467).
- Þóra Finnsdóttir, abbadís í Reynistaðarklaustri (d. um 1460).
Dáin
Remove ads
Erlendis
- Margrét Valdimarsdóttir mikla keypti Gotland af Þýsku riddurunum.
- 13. desember - Drekareglan formlega stofnuð af Sigmundi Ungverjalandskonungi.
- Gregoríus XII páfi gerði Jón Gerreksson að erkibiskupi í Uppsölum fyrir þrýsting frá dönsku krúnunni, þrátt fyrir mótmæli kórbræðra.
- Hinrik prins af Wales (síðar Hinrik 5.) náði Aberystwyth af Owain Glyndŵr.
Fædd
Dáin
- Jóhann 7. Palaíológos, Býsanskeisari (f. 1370).
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads