1467
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1467 (MCDLXVII í rómverskum tölum)
Ár |
Áratugir |
Aldir |

Á Íslandi
- Björn Þorleifsson hirðstjóri veginn af enskum sjómönnum ásamt sjö öðrum á Rifi á Snæfellsnesi. Þorleifur sonur hans var tekinn höndum en síðar keyptur laus.
Fædd
Dáin
- Björn Þorleifsson hirðstjóri (f. 1408).
Erlendis
- Karl Knútsson Bonde varð konungur Svíþjóðar í þriðja sinn og nefndist eftir það Karl 2. (nú Karl 8.).
- Onin-borgarastyrjöldin hefst í Japan og þar með Sengokutímabilið.
Fædd
Dáin
- 15. júní - Filippus 3., hertogi af Búrgund (f. 1396).
- 3. september - Elinóra af Portúgal, keisaraynja hins Heilaga rómverska keisaradæmis, kona Friðriks 3. keisara (f. 1434).
- 15. desember - Jöns Bengtsson Oxenstierna, erkibiskup í Svíþjóð (f. um 1417).
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads