1645

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1645 (MDCXLV í rómverskum tölum) var 45. ár 17. aldar sem hófst á sunnudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu, en miðvikudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Ár

1642 1643 164416451646 1647 1648

Áratugir

1631-16401641-16501651-1660

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Ísland

Fædd

Ódagsett

Dáin

Opinberar aftökur

  • Hellu-Bjarni og bóndinn í Skarðstúni voru hengdir í Vestur-Barðastrandarsýslu, fyrir þjófnað.
  • Ingveldi Kolbeinsdóttur (einnig nefnd Ingunn og Inga), úr Árnessýslu, drekkt fyrir dulsmáls. Hún var 40 ára.
  • Ónafngreind kona frá Höfnum suður, Gullbringusýslu, tekin af lífi á Bessastöðum. Stjúpfaðir hennar, sekur í sama máli, flúði.[1]
Remove ads

Erlendis

Thumb
„Skyttur konungs“ í sviðsetningu á orrustunni við Naseby árið 2005.

Ódagsettir atburðir

  • Hersveitir frá Segou við Nígerfljót réðust á Malíveldi sem leiddi til þess að það leystist upp.
  • Með konungsbréfi var lagt fyrir presta í Danmörku að halda kirkjubækur.
  • Maunder-lágmarkið þar sem sólblettir urðu stöðugt sjaldgæfari hófst og stóð til 1715.
  • Veggfóður fór að taka við af veggteppum í Evrópu.

Fædd

Ódagsett

Dáin

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads