1725
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1725 (MDCCXXV í rómverskum tölum)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Á Íslandi
- Maí - Snjóflóð í Héðinsfirði, 3-6 létust.
- Eldgos í Vatnajökli, suðaustur af Heklu og Mývatnseldar.
Fædd
Dáin
Opinberar aftökur
Erlendis
- 20. janúar - Fyrsti skráði hnefaleikabardaginn fór fram í London milli Englendings og Feneyjamanns.
- 8. febrúar - Katrín 1. Rússakeisaraynja tók við völdum í Rússlandi eftir að eiginmaður hennar, Pétur mikli, dó.
- 23. júní - Óeirðir urðu í Suður-Lanarkshire í Skotlandi eftir hækkun á bjór og viskíi.
- 27. ágúst - Franskt skip fórst við Nova Scotia, 216 létust og farmur af gull og silfurpeningum tapaðist. Skipið fannst árið 1965.
- 5. september - Loðvík 15. Frakklandskonungur kvæntist Maríu Leszczyńska, prinsessu af Póllandi.
- 16. september - Hannover-sáttmálinn: Bandalag milli Bretlands, Prússlands og Frakklands. Austurríki og Spánn mynduðu síðar bandalag gegn þeim.
- 8. nóvember Fyrsta fréttablaðið kom út í New York, vikublaðið the New-York Gazette.
- Antonio Vivaldi gaf út fiðlukonsertinn Árstíðirnar fjórar.
Fædd
- 2. apríl - Giacomo Casanova, feneyskur ævintýramaður og flagari. (d. 1798)
- 14. september - Niels Ryberg, danskur stórkaupmaður. (d. 1804)
Dáin
- 2. mars - Johan Fredrik Peringskiöld, sænskur þjóðminjavörður (f. 1689)
- 8. febrúar - Pétur mikli, rússakeisari (f. 1672).
- 2. október - Alessandro Scarlatti, ítalskt tónskáld. (f. 1660)
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads