1772

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1772 (MDCCLXXII í rómverskum tölum)

Ár

1769 1770 177117721773 1774 1775

Áratugir

1761–17701771–17801781–1790

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin

Á Íslandi

Fædd

Dáin

Remove ads

Erlendis

Atburðir

  • 12. febrúar: Franski könnuðurinn Yves-Joseph de Kerguelen-Trémarec fann óbyggðu Kergueleneyjar.
  • 17. febrúar: Rússland og Prússland skiptu yfirráðum yfir Póllandi, síðar varð Austurríki með í skiptunum.
  • 8. apríl: Lögspekingurinn Samuel Adams stofnaði nefnd sem varðaði vandamál í samskiptum bandarísku nýlendanna og Englands.
  • 18. júní: Rússar sprengdu höfnina í Beirút og tóku borgina yfir í stríði sínu við Ottómanveldið.
  • 12. ágúst: Papandayan-fjall á Jövu gaus með þeim afleiðingum að þúsundir létust.
  • 21. ágúst: Gústaf 3. framdi valdarán í Svíþjóð og leysti upp þingið sem hafði starfað í hálfa öld.

Ódagsett

  • Skoski vísindamaðurinn Daniel Rutherford uppgötvaði niturgas og einangraði það frá andrúmslofti.

Fædd

Dáin

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads