1769

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

1769
Remove ads

Árið 1769 (MDCCLXIX í rómverskum tölum)

Ár

1766 1767 176817691770 1771 1772

Áratugir

1751–17601761–17701771–1780

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin

Thumb
Klemens XIV páfi.

Á Íslandi

Fædd

Dáin

Erlendis

  • 16. mars - Franski landkönnuðurinn Louis Antoine de Bougainville lauk þriggja ára hnattsiglingu. Í föruneyti hans var Jeanne Baré, fyrsta konan sem vitað er til að hafi siglt umhverfis hnöttinn.
  • 29. apríl - James Watt fékk einkaleyfi á endurbættri útgáfu af gufuvélinni.
  • 9. maí - Frakkar lögðu Korsíku undir sig.
  • 14. maí - Karl 3. Spánarkonungur sendi trúboða til Kaliforníu og var það upphaf landnáms hvítra manna þar.
  • 19. maí - Giovanni Vincenzo Antoniu Ganganelli varð páfi og tók sér nafnið Klemens XIV.
  • 20. júlí - Spánverjar fóru með yfir 2.000 hermenn og 21 skip til Louisiana og tjáðu franka landsstjóranum að þeir hyggðust taka yfir svæðið.
  • 18. ágúst - Eldingu laust í kirkjuna San Nazaro í Brescia, þá kviknaði í byssupúðri sem geymt var í henni. Sjöttipartur borgarinnar brann þegar eldurinn breiddist út og létust um 3.000 manns.
  • September - Miklir þurrkar í Bengal á Indlandi ollu uppskerubresti sem leiddu árið eftir til gífurlegrar hungursneyðar sem talið er að hafi orðið tíu milljónum manna að bana.
  • 9. október - Maórar og Evrópubúar mættust fyrst. Einn Maóri var skotinn til bana af leiðangursmanni James Cook eftir að hafa stolið sverði. Fleiri Maórar voru drepnir næstu daga.
  • Haust - Bólusóttarfaraldur í Kaupmannahöfn. Struensee kom því til leiðar að fjöldi barna var bólusettur.
  • 13. desember - Dartmouth-háskóli var stofnaður.

Fædd

Dáin

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads