1878
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1878 (MDCCCLXXVIII í rómverskum tölum)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Á Íslandi
- 26. október - 2 fórust í snjóflóði í Svarfaðardal.
- Fyrsti Reykjanesvitinn var reistur.
- Krakatindur gaus austan Heklu.
Fædd
- 6. janúar - Halldór Hermannsson prófessor, bókavörður við Fiske-safnið í Cornell-háskóla í Íþöku í Bandaríkjunum (d. 1958).
- 6. maí - Björn Friðriksson, kvæðamaður og hagyrðingur og einn stofnanda Kvæðamannafélagsins Iðunnar.
- 21. nóvember - Guttormur J. Guttormsson, vesturíslenskt skáld (d. 1966).
Dáin
- 7. febrúar - Sire Ottesen, veitingakona í Reykjavík og ástkona Dillons lávarðar (f. 1799).
Remove ads
Erlendis
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads