1877

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

1877
Remove ads

Árið 1877 (MDCCCLXXVII í rómverskum tölum)

Ár

1874 1875 187618771878 1879 1880

Áratugir

1861–18701871–18801881–1890

Aldir

18. öldin19. öldin20. öldin

Thumb
Björn Jónsson, ritstjóri Ísafoldar.
Thumb
Skopmynd af Benjamin Disraeli að bjóða Viktoríu drottningu indversku keisarakórónuna.

Á Íslandi

  • 2. - 4. apríl - Nokkurt tjón varð af ofsaroki í Reykjavík.
  • Um vorið - Sexmannafar frá Útskálum á Miðnesi fórst í brimróti með allri áhöfn.
  • Í júní - Ísafoldarprentsmiðja sett á stofn í Reykjavík og blaðið Ísafold prentað í fyrsta skipti 16. júní.
  • Um sumarið - Alþingi samþykkti að veita allt að 25.000 krónum til að kaupa bóka- og handritasafn Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn.
  • 26. desember - Í Dómkirkjunni í Reykjavík var svo kalt að ekki var hægt að messa. Ofnar komu ekki í kirkjuna fyrr en tveimur árum síðar.
  • Kvennaskólar stofnaðir í Ási í Hegranesi og á Laugalandi í Eyjafirði.
  • Thorvaldsensfélagið lét reisa skýli við Þvottalaugarnar í Reykjavík.
  • Flensborgarskólinn í Hafnarfirði stofnaður. Hann var upphaflega barnaskóli.
  • Bryggjuhúsið var reist við höfnina í Keflavík.

Fædd

Dáin

Remove ads

Erlendis

Fædd

Dáin

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads