1876

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

1876
Remove ads

Árið 1876 var hlaupár sem byrjaði á fimmtudegi. (MDCCCLXXVI í rómverskum tölum)

Ár

1873 1874 187518761877 1878 1879

Áratugir

1861–18701871–18801881–1890

Aldir

18. öldin19. öldin20. öldin

Thumb
Bjarni Thorsteinsson amtmaður.
Thumb
Af öllu liði Custers hershöfðingja lifði hesturinn Comanchee einn af orrustuna við Little Big Horn.

Á Íslandi

  • 2. september - Fyrstu ljóskerin til götulýsingar koma til Reykjavíkur. Keypti bæjarstjórnin sjö ljósker og var því fyrsta valinn staður hjá Lækjarbrúnni við Bankastræti. Kveikt var á því 2. september þetta ár og þá um haustið var hinum ljóskerunum komið fyrir á þeim stöðum þar sem mest þótti þörf fyrir þau.
  • Goshrinunni í Öskju lauk í árslok.
  • Eldgos í Vatnajökli.
  • Fyrsta ljóðabókin eftir íslenska konu kom út, Stúlka eftir Júlíönu Jónsdóttur.
  • Íslensk króna fyrst gefin út.
  • Fyrstu íslensku aurafrímerkin gefin út.
  • Skáldsagan Maður og kona kom út, átta árum eftir lát höfundarins, Jóns Thoroddsen.
  • Íslenskir Vesturheimsfarar stofnuðu þorpið Riverton í Manitoba.

Fædd

Dáin

Remove ads

Erlendis

Fædd

Dáin

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads