861–870
áratugur From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
861-870 var 7. áratugur 9. aldar.
Atburðir
- Kalífinn Al-Mutawakkil var myrtur af tyrkneskum vörðum sínum (861).
- Væringjar undir stjórn Hræreks stofnuðu verslunarstað við Hólmgarð (862).
- Vímara Peres stofnaði hertogadæmið Portúgal (868).
- Ragnarssynir drápu Játmund helga, konung í Austur-Anglíu (870).
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads