867

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 867 (DCCCLXVII í rómverskum tölum) var 67. ár 9. aldar og hófst á miðvikudegi samkvæmt júlíska dagatalinu.

Atburðir

  • 21. mars - Norðymbrar biðu ósigur í orrustu gegn heiðingjahernum. Konungar þeirra, Ella af Norðymbralandi og Osbert af Norðymbralandi féllu.
  • Norðymbrar greiddu heiðingjahernum lausnargjald svo víkingar skildu eftir leppkonung í Jórvík, réðust á Mersíu og lögðu Nottingham undir sig.
  • September - Basil 1. varð einn keisari Austrómverska ríkisins.
  • September - Patríarkinn Fótíos 1. var rekinn úr embætti og Ignatíos varð aftur patríarki.
  • 14. desember - Hadríanus 2. varð páfi.
Remove ads

Fædd

Ódagsett

  • Gyeon Hwon konungur í Kóreu (d. 936).
  • Zhaozong keisari Tangveldisins (d. 904).

Dáin

Ódagsett

  • Kassía, sálmaskáld í Austrómverska ríkinu.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads