AFC Vestur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

AFC Vestur eða AFC West er vesturriðillinn í AFC-deildinni í NFL-deildinni. Riðillinn var stofnaður eftir að AFL og NFL sameinuðust árið 1970. Fjórir upphaflegir meðlimir AFC Vestur voru: Denver Broncos, Kansas City Chiefs, Oakland Raiders og Los Angeles Chargers Öll fjögur liðin voru í AFL deildinni áður. Seattle Seahawks urðu meðlimir AFC Vestur 1976 en voru fluttir í NFC Vestur árið 2002. Meðlimir vesturriðils AFC eru:

Nánari upplýsingar Merki, Lið ...
Staðreyndir strax Íþrótt, Stofnuð ...
Remove ads

Meistarar AFC Vestur

Nánari upplýsingar Leiktímabil, Lið ...
Remove ads

Heimildir

Nánari upplýsingar National Football League, NFC ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads