AFC Vestur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
AFC Vestur eða AFC West er vesturriðillinn í AFC-deildinni í NFL-deildinni. Riðillinn var stofnaður eftir að AFL og NFL sameinuðust árið 1970. Fjórir upphaflegir meðlimir AFC Vestur voru: Denver Broncos, Kansas City Chiefs, Oakland Raiders og Los Angeles Chargers Öll fjögur liðin voru í AFL deildinni áður. Seattle Seahawks urðu meðlimir AFC Vestur 1976 en voru fluttir í NFC Vestur árið 2002. Meðlimir vesturriðils AFC eru:
Remove ads
Meistarar AFC Vestur
Remove ads
Heimildir
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads