Abuja

höfuðborg Nígeríu From Wikipedia, the free encyclopedia

Abuja
Remove ads

Abuja er höfuðborg Nígeríu. Á stórborgarsvæði hennar búa um 2,4 milljónir manns (2015). Þegar það var tekin ákvörðun um að breyta um höfuðborg í landinu árið 1976 (þáverandi höfuðborg var Lagos) var ákveðið svæði nálægt miðju landsins. Abuja er dæmi um tilbúið samfélag.

Thumb
Staðsetning Abútja í Nígeríu.
Thumb
Abútja

Staðurinn heitir eftir Abu Ja, hausa-leiðtoga sem stofnsetti bæinn 1828.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads