Alice Cooper
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Vincent Damon Furnier (f. 4. febrúar 1948 í Detroit), þekktur undir sviðsnafninu Alice Cooper, er bandarískur rokksöngvari. Hann hefur verið kallaður guðfaðir sjokkrokksins og hefur dregið áhrif úr hryllingsmyndum ásamt því að hafa leikræna sviðstjáningu. Tónlist Coopers verið skilgreind sem sjokkrokk, harðrokk, glysrokk og þungarokk.

Alice Cooper byggðist upphaflega hljómsveitinni Spiders sem stofnuð var árið 1964 í Phoenix, Arisóna. Árið 1968 var nafninu breytt í Alice Cooper. Sveitin starfaði til 1975 og gaf út 7 plötur frá 1969 til 1973. Hún skrifaði undir hjá plötuútgáfufyrirtæki Frank Zappa fyrir fyrstu þrjár plötur sínar. Upphaflega sveitin kom aftur saman árið 2025 og gaf svo út plötu.
Árið 1972 kom út smáskífan School's Out sem fór á toppinn í Bretlandi. Samnefnd plata lenti í 2. sæti í Bandaríkjunum. Næsta plata Billion Dollar Babies, fór á toppinn í báðum löndum. Á tónleikum fyrir plötuna kom stundum fram galdramaðurinn James Randi.
Undir lok 8. áratugarins leiddi Cooper átak til að bjarga Hollywoodskiltinu frá niðurníðslu. [1]
Cooper dvínaði í vinsældum eftir 8. áratuginn en endurvakti ferilinn með plötunni Trash (1989) sem innihélt smáskífuna Poison.
Árið 2015 stofnaði Cooper sveitina Hollywood Vampires, með leikaranum Johnny Depp og Joe Perry, gítarleikara Aerosmith. [2]
- Árið 2005 hélt Cooper tónleika á Íslandi í Kaplakrika. [3]
Remove ads
Útgáfur
Alice Cooper-hljómsveitin
- Pretties for You (1969)
- Easy Action (1970)
- Love It to Death (1971)
- Killer (1971)
- School's Out (1972)
- Billion Dollar Babies (1973)
- Muscle of Love (1973)
- The Revenge of Alice Cooper (2025)
Sólóskífur
- Welcome to My Nightmare (1975)
- Alice Cooper Goes to Hell (1976)
- Lace and Whiskey (1977)
- From the Inside (1978)
- Flush the Fashion (1980)
- Special Forces (1981)
- Zipper Catches Skin (1982)
- DaDa (1983)
- Constrictor (1986)
- Raise Your Fist and Yell (1987)
- Trash (1989)
- Hey Stoopid (1991)
- The Last Temptation (1994)
- Brutal Planet (2000)
- Dragontown (2001)
- The Eyes of Alice Cooper (2003)
- Dirty Diamonds (2005)
- Along Came a Spider (2008)
- Welcome 2 My Nightmare (2011)
- Paranormal (2017)
- Detroit Stories (2021)
- Road (2023)
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads