All Out of Luck

framlag Íslands til Eurovision 1999 From Wikipedia, the free encyclopedia

All Out of Luck
Remove ads

All Out of Luck“ er lag frá breiðskífu Selmu Björnsdóttur, I Am sem hún söng í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 1999. Hún lenti í öðru sæti með 146 stig, en Charlotte Nilson fulltrúi Svíþjóðar sigraði með laginu „Take Me To Your Heaven“.[1] Lagið varð vinsælt um alla Evrópu og seldist í yfir sex þúsund eintökum á Íslandi og var tekjuhæsta smáskífa á landinu í fimmtán ár.

Staðreyndir strax Smáskífa eftir Selmu Björnsdóttur, af plötunni I Am ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads