Pípulaukur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Pípulaukur (fræðiheiti: Allium fistulosum) er tegund af laukætt sem er ættaður frá Kína en hefur breiðst út með ræktun.[2] Hann myndar blanding með matlauk sem nefnist hjálmlaukur (A. × proliferum).
Pípulaukur minnir á stórvaxinn graslauk, en er með hvít blóm og verður um 40 sm hár.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads