Alnus alnobetula

From Wikipedia, the free encyclopedia

Alnus alnobetula
Remove ads

Alnus alnobetula er algengt tré víða í Evrópu, Asíu, og Norður Ameríku.[1] Margar heimildir flokka hann sem Alnus viridis, en flokkunarfræðilega er það talið ógilt samnefni af Alnus alnobetula subsp. fruticosa.[2]

Undirtegundir
  1. Alnus alnobetula subsp. alnobetula - Evrópa; ílent í Nýja Sjálandi
  2. Alnus alnobetula subsp. fruticosa (Rupr.) Raus - Síbería, austast í Rússlandi, norður Kína, Alaska, Yukon, Nunavut, Breska Kólumbía, Saskatchewan, Washington, Oregon, Kalifornía
  3. Alnus alnobetula subsp. crispa (Aiton) Raus - Grænland, Kanada, norðaustur Bandaríkin suður að norður Karólínu
  4. Alnus alnobetula subsp. sinuata (Regel) Raus - austast í Rússlandi, norðaustur Kína, Japan, norðvestur Norður Ameríka frá Aleuteyjum austur til Nunavut og suður til Kaliforníu og Wyoming
  5. Alnus alnobetula subsp. suaveolens (Req.) Lambinon & Kerguélen - Korsíka
Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Sjá einnig

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads