Alnus jorullensis

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Alnus jorullensis er sígræn elritegund, ættuð frá austur og suður Mexíkó, Guatemala og Hondúras.[1][2]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Alnus jorullensis er meðalstórt tré, að 20 til 25 m hátt. Blöðin eru egglaga til sporöskjulaga, 5–12 sm löng, nokkuð leðurkennd, með tenntum jaðri og með kirtlum að neðan. Blómin eru vindfrjóvgaðir reklar, og koma að vori.[3]


Undirtegundir[1]
  1. Alnus jorullensis subsp. jorullensis - Mexíkó, Guatemala, Hondúras
  2. Alnus jorullensis subsp. lutea Furlow - Mexíkó


Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads