Greifi

titill þýska aðalsmanns From Wikipedia, the free encyclopedia

Greifi
Remove ads

Greifi er háttsettur konunglegur embættismaður sem var til á miðöldum, en hann getur einnig verið titill aðalsmanns. Greifi var oft ábyrgur fyrir ákveðnum landsvæðum eða lénum og naut sérstaks valdastöðu innan aðalsins.

Staðreyndir strax

Einn þekktasti skáldsagnakendi greifi í heimi er Drakúla.

Remove ads

Heimild

  • Böðvarsson, Árni (ritstj.) (1963). Íslenzk orðabók- handa skólum og almenningi. Bókaútgáfa Menningarsjóða.
  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads