Berglyklar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Berglyklar
Remove ads

Berglyklar, Androsace,[2] er ættkvísl í maríulykilsætt, næst Primula í fjölda tegunda.[3] Þetta er aðallega "heimskauta–alpa" ættkvísl með margar tegundir í Himalaja (þaðan sem ættkvíslin er upprunnin), fjöllum mið Asíu, Kákasus og suður og mið Evrópskum fjallakeðjum, sérstaklega í Ölpunum og Pýrenneafjöllum.

Staðreyndir strax Androsace, Vísindaleg flokkun ...

Plöntur af þessari ættkvísl eru víða ræktaðar vegna þéttra blómskipana, hvítra eða bleikra. Það eru um 110 tegundir.[4][5]

Remove ads

Flokkunarfræði

Nýlegar rannsóknir í sameindalíffræði sýna að ættkvíslirnar Douglasia (frá norðvestur Norður Ameríku og austast í Síberíu), Pomatosace (einlend í Himalaja) og Vitaliana (einlend í Evrópu) teljast í raun til Androsace.[3][6] Þróunarfræðirannsóknir hafa einnig sýnt fram á að formóðir Androsace kom fyrst fram fyrir umt 35 milljónum árum síðan og var líklegast einær tegund.[7] Þróun í átt að þéttari byggingu púða gerðist tvisvar sjálfstætt í Asíu og Evrópu.[7]

Thumb
Androsace alpina
Thumb
Púðamyndandi Androsace bryomorpha með stuttstilkuðum blómum
Thumb
Androsace carnea
Thumb
Androsace helvetica
Remove ads

Tegundir

The Plant List viðurkennir um 170 tegundir, ásam þeim sem áður töldust til Douglasia:[8]

Thumb
Androsace villosa
Thumb
Androsace elongata
Remove ads

Tilvísanir

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads