Berglyklar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Berglyklar, Androsace,[2] er ættkvísl í maríulykilsætt, næst Primula í fjölda tegunda.[3] Þetta er aðallega "heimskauta–alpa" ættkvísl með margar tegundir í Himalaja (þaðan sem ættkvíslin er upprunnin), fjöllum mið Asíu, Kákasus og suður og mið Evrópskum fjallakeðjum, sérstaklega í Ölpunum og Pýrenneafjöllum.
Plöntur af þessari ættkvísl eru víða ræktaðar vegna þéttra blómskipana, hvítra eða bleikra. Það eru um 110 tegundir.[4][5]
Remove ads
Flokkunarfræði
Nýlegar rannsóknir í sameindalíffræði sýna að ættkvíslirnar Douglasia (frá norðvestur Norður Ameríku og austast í Síberíu), Pomatosace (einlend í Himalaja) og Vitaliana (einlend í Evrópu) teljast í raun til Androsace.[3][6] Þróunarfræðirannsóknir hafa einnig sýnt fram á að formóðir Androsace kom fyrst fram fyrir umt 35 milljónum árum síðan og var líklegast einær tegund.[7] Þróun í átt að þéttari byggingu púða gerðist tvisvar sjálfstætt í Asíu og Evrópu.[7]




Remove ads
Tegundir
The Plant List viðurkennir um 170 tegundir, ásam þeim sem áður töldust til Douglasia:[8]


|
|
|
|
Remove ads
Tilvísanir
Ytri tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads