Apablóm
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Apablóm (fræðiheiti: Erythranthe guttata(en)) er tegund í grímublómaætt. Það er er upprunnið frá Norður-Ameríku,[1][2] en hefur breiðst út með ræktun í Evrópu þar sem hún vex með lækjum upp í 1360 m. hæð.[3] Það finnst einnig á Íslandi á stöku stað þar sem það hefur sloppið út í læki.[4] Vel er mögulegt að tegundin Mimulus luteus (Tígurblóm) og blendingar hennar við Apablóm sé stundum ranglega sagðir Apablóm, en þær blandast auðveldlega.
Í Færeyjum kallast Apablóm "Laurusa Blómstur" eftir Íslenskri konu sem kom með það fyrst til Færeyja, sú kona hét Arnþrúður Lára Pétursdóttir[5]
Apablóm er hægt að nýta sem grænmeti í stað salats.[6] Það er lítið eitt biturt á bragðið.[7]
Remove ads
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads