Atabaskamál
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Atabaskamál (Obolo) er nígerkongótungumál sem talað er í Nígeríu. Málhafar eru 200.000 manns, en þeir eru flestir í Akva-Íbom héraði sem er í Suðvestur-Nígeríu.
Ein af mállýskum Atabaskamáls er efík. Fjöldi talenda mállýskunnar eru um fjórar milljónir í Suður-Nígeríu.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Atabaskamál.
Remove ads
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads