Bacillus anthracis

From Wikipedia, the free encyclopedia

Bacillus anthracis
Remove ads

Bacillus anthracis er Gram-jákvæð, grómyndandi, valfrjálst loftsækin, staflaga baktería. Náttúrleg heimkynni hennar eru í jarðvegi þar sem hún brýtur niður plöntuleifar og annan úrgang. Hún er sýkill og berist hún í dýr eða menn getur hún valdið miltisbrandi.[2]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Saga

B. anthracis var fyrsta bakterían sem sýnt var óyggjandi fram á að ylli sjúkdómi,[2] en það gerði Robert Koch árið 1876.[3]

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads