Basshunter
Sænskur söngvari, framleiðandi og plötusnúður From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Jonas Erik Altberg (betur þekktur sem Basshunter) er sænskur söngvari, tónlistarframleiðandi, og plötusnúður. Hann fæddist 22. desember 1984 í bænum Halmstad í Suður-Svíþjóð.

Basshunter kallar tónlistina sína evrópudans eða melódískt trans, en aðrir vilja flokka hana sem harðdans eða evrópu-popp. Hann byrjaði að semja tónlist árið 2001 með forritinu „Fruity Loops (Útgáfu 6)“ og árið 2004 gaf hann út fyrstu plötuna, The Bassmaschine á internetinu.
Remove ads
Ferill
Í apríl 2006 gerði hann útgáfusamning við Warner Music í Svíþjóð sem gaf út smáskífuna "Boten Anna" og lagið hans "Boten Anna" varð strax orðið að smelli í Skandínavíu í maí sama ár. Lagið dreifðist hratt um internetið og hefur verið þýtt á mörg tungumál.
Basshunter taldi upphaflega að Anna í laginu væri „botti“ á IRC-rás en í raun reyndist Anna bara vera venjuleg stúlka og lagið fjallar um þennan skemmtilega misskilning.
Remove ads
Útgefið efni
Breiðskífur
- The Bassmachine (2004)
- LOL <(^^,)> (2006)
- Now You're Gone - The Album (2008)
- Bass Generation (2009)
- Calling Time (2013)
Safnplötur
- The Old Shit (2006)
- The Early Bedroom Sessions (2012)
Smáskífur
- „The Big Show“ (2004)
- „Welcome to Rainbow“ (2006)
- „Boten Anna“ (2006)
- „Vi sitter i Ventrilo och spelar DotA“ (2006)
- „Jingle Bells“ (2006)
- „Vifta med händerna“ (2006)
- „Now You're Gone“ (2007)
- „Please Don't Go“ (2008)
- „All I Ever Wanted“ (2008)
- „Angel in the Night“ (2008)
- „Russia Privjet (Hardlanger Remix)“ (2008)
- „I Miss You“ (2008)
- „Walk on Water“ (2009)
- „Al final“ (2009)
- „Every Morning“ (2009)
- „I Promised Myself“ (2009)
- „Saturday“ (2010)
- „Fest i hela huset“ (2011)
- „Northern Light“ (2012)
- „Dream on the Dancefloor“ (2012)
- „Crash & Burn“ (2013)
- „Calling Time" (2013)
- „Elinor“ (2013)
- „Masterpiece“ (2018)
- „Home“ (2019)
- „Angels Ain't Listening“ (2020)
- „Life Speaks to Me“ (2021)
- „End the Lies“ (& Alien Cut) (2022)
- „Ingen kan slå (Boten Anna)“ (Victor Leksell) (2023)
Remove ads
Heimildir
- „Skämtet som blev sommarens första hit“, Svenska Dagbladet, 8. júní 2006
- „Hitmakaren Jonas: De ville göra narr av mig“, Expressen, 11. júní 2006
Tenglar

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Basshunter.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads