Beautiful Eyes
stuttskífa Taylor Swift frá 2008 From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Beautiful Eyes er önnur stuttskífa bandarísku söngkonunnar Taylor Swift. Platan var gefin út 15. júlí 2008 af Big Machine Records og var eingöngu fáanleg í Walmart í Bandaríkjunum. Beautiful Eyes er aðallega kántrí poppplata sem inniheldur aðrar útgáfur af lögum af frumraunarplötunni hennar (2006), ásamt tveim upprunalegum lögum („Beautiful Eyes“ og „I Heart ?“). Stuttskífan náði hæst í níunda sæti á Billboard 200 og komst efst á Top Country Albums listann. „I Heart ?“ var gefin út sem smáskífa í júní 2008.
Remove ads
Lagalisti
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads