Betula ashburneri
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Betula ashburneri[1] er tegund af birkiætt sem var lýst af Hugh McAllister og Keith Rushforth. Hafði það áður verið talið runnkennt afbrigði af Betula utilis.
Remove ads
Búsvæði og útbreiðsla
Betula ashburneri vex á bröttum fjallshlíðum í bland við eini og snæbjörk. Útbreiðslusvæðið er Bútan og Kína (Suðaustur-Tíbet, Norðvestur-Yunnan og Suðvestur-Sichuan).[2]
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads