Bjarni Harðarson

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Bjarni Harðarson (fæddur í Hveragerði 25. desember, 1961) er bóksali og fyrrum þingmaður Framsóknarflokksins. Hann var kjörinn á þing 2007 sem áttundi þingmaður Suðurkjördæmis.

Staðreyndir strax Alþingismaður, frá ...
Remove ads

Bréfið

Þann 10. nóvember 2008 kom upp hneykslismál þegar Bjarna urðu á þau mistök að senda skeyti ætlað aðstoðarmanni hans til allra fjölmiðla Íslands, þar sem hann vildi láta áframsenda nafnlaust bréf þriðja aðila þar sem kom fram sterk gagnrýni á Valgerði Sverrisdóttur varaformann Framsóknarflokksins.[1] Daginn eftir sagði Bjarni af sér þingmennsku.[2]

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads