25. desember

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

25. desember er 359. dagur ársins (360. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 6 dagar eru eftir af árinu. Jóladagur hjá kaþólikkum og mótmælendum, þar sem haldið er upp á fæðingu Krists.

NóvDesemberJan
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2000 - Eldsvoðinn í Luoyang: 309 létust í eldsvoða í verslunarmiðstöð í Kína.
  • 2009- Nígeríumaður tengdur Al-Kaída reyndi að sprengja sprengju í flugi frá Amsterdam til Detroit.
  • 2009 - Kínverski baráttumaðurinn Liu Xiaobo var dæmdur í 11 ára fangelsi fyrir niðurrifsstarfsemi.
  • 2010 - Eiturlyfjabaróninn Pedro Oliveiro Guerrero var skotinn til bana af Kólumbíuher.
  • 2016 - Rússnesk flugvél með 93 um borð, þar á meðal 64 tónlistarmenn úr hljómsveit og kór rauða hersins, hrapaði í Svartahaf.
  • 2021 - James Webb-geimsjónaukinn var sendur út í geim með Ariane 5-geimflaug frá Evrópsku geimferðastofnuninni.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Hátíðis og tyllidagar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads