Bláber

From Wikipedia, the free encyclopedia

Bláber
Remove ads

Bláber eru ávextir ákveðinna lynga af bjöllulyngs-ættkvíslinni, lyngið sem berin vaxa á er kallað bláberjalyng. Berin eru vinsæl til matargerðar hjá mannfólkinu en einnig eru þau í miklu uppáhaldi hjá mörgum dýrum m.a. þröstum. Bláberjalyng á Íslandi er af tegundinni Vaccinium uliginosum, en önnur tegund vex einnig á landinu og kallast hún Aðalbláberjalyng (Vaccinium myrtillus).

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Á Íslandi þroskast þau yfirleitt ekki fyrr en seint í ágúst sem flest önnur ber.

Remove ads

Tengt efni

Tengill

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads