Blaðlaukur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Blaðlaukur eða púrra (fræðiheiti: Allium ampeloprasum var. porrum eða Allium porrum) er grænmeti sem tilheyrir laukætt eins og laukur og hvítlaukur.
Blaðlaukur er ræktaður til átu. Æti hluti blaðlauksins er ljós á lit, en afgangurinn er grænn stilkur. Blaðlaukur er vanalega skorinn í þunnar sneiðar. Hann er matreiddur soðinn, steiktur eða hrár. Ef borðað er mikið af blaðlauk getur það valdið andfýlu.

Remove ads
Tenglar
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads