Blaðlaukur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Blaðlaukur
Remove ads

Blaðlaukur eða púrra (fræðiheiti: Allium ampeloprasum var. porrum eða Allium porrum) er grænmeti sem tilheyrir laukætt eins og laukur og hvítlaukur.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Þrínefni ...

Blaðlaukur er ræktaður til átu. Æti hluti blaðlauksins er ljós á lit, en afgangurinn er grænn stilkur. Blaðlaukur er vanalega skorinn í þunnar sneiðar. Hann er matreiddur soðinn, steiktur eða hrár. Ef borðað er mikið af blaðlauk getur það valdið andfýlu.

Thumb
Blauðlaukar í verslun.
Remove ads

Tenglar

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads