Allium ampeloprasum

From Wikipedia, the free encyclopedia

Allium ampeloprasum
Remove ads

Allium ampeloprasum er tegund af laukættkvísl (Allium). Náttúrulegt útbreiðslusvæði hennar er suðurhluti Evrópu til vestur-Asíu, en hún er ræktuð víða annars staðar og er orðinn ílend í mörgum löndum.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Tegundin er talin hafa komið til Bretlands með forsögulegu fólki, þar sem búsvæði hennar er á grýttum stöðum nálægt ströndinni í suðvestur Englandi og Wales.[1][2]

Allium ampeloprasum hefur greinst í ræktun í fimm gerðir af grænmeti, það er: Blaðlaukur, perlulaukur, elephant garlic, kurrat og persian leek.

Villta gerðin myndar lauka sem eru að 3 sm í þvermál. Blómstönglarnir eru pípulaga, hver að 180 sm hár, með kúlulaga blómsveip með allt að 500 blómum. Blómin eru vasalaga, allt að 6mm í þvermál; krónublöðin eru hvít, bleik eða rauð. Fræflarnir eru gulir eða purpuralitir; frjókornin gul.[3][4]

Remove ads

Sjá einnig

Tilvísanir

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads