Blur

ensk rokkhljómsveit From Wikipedia, the free encyclopedia

Blur
Remove ads

Blur er hljómsveit frá Englandi. Hún var stofnuð í London árið 1988 og er talin hluti af bretapoppi. Um miðbik tíunda áratugarins varð hljómsveitin vinsæl þegar platan Parklife kom út og rígur milli hennar og hljómsveitarinnar Oasis var áberandi. Blur tók upp plötuna Blur á Íslandi og Damon Albarn, söngvari sveitarinnar, umgekkst meðal annars hljómsveitina Botnleðju[1]. Árið 2001 hætti Graham Coxon gítarleikari í sveitinni vegna innri deilna og einbeitti sér að sólóferli. Blur tók sér hlé frá árinu 2003 en kom svo aftur saman árið 2008. Coxon sneri aftur og fyrsta breiðskífa Blur í 13 ár leit dagsins ljós; Magic Whip, árið 2015.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Uppruni ...
Thumb
Damon Albarn (2003).
Thumb
Graham Coxon (2007).
Thumb
Alex James (2009).
Thumb
Dave Rowntree (2013).
Thumb
Blur á Wembley 2023.
Remove ads

Breiðskífur

  • Leisure (1991)
  • Modern Life Is Rubbish (1993)
  • Parklife (1994)
  • The Great Escape (1995)
  • Blur (1997)
  • 13 (1999)
  • Think Tank (2003)
  • The Magic Whip (2015)
  • The Ballad of Darren (2023)

Meðlimir

Damon Albarn: Söngur, hljómborð, gítar og kassagítar
Graham Coxon: Gítar, bakraddir, saxófón
Alex James: bassi
Dave Rowntree: Trommur, bakraddir

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads