Bombus alpinus

From Wikipedia, the free encyclopedia

Bombus alpinus
Remove ads

Bombus alpinus er tegund af humlum,[3] ættuð frá mið og norður Evrópu.[1] Heldur sig sérstaklega í fjallendi og á túndrum. Tegundin B. hyperboreus rænir búum hennar (sníkjulífi).

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Lýsing

Hún er svört, en rauðgul aftan á afturbol.[4]

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads