Bombus cryptarum

From Wikipedia, the free encyclopedia

Bombus cryptarum
Remove ads

Bombus cryptarum er tegund af humlum, útbreidd í Evrópu. Hún er talin undir B. lucorum complex, en þær geta verið illaðgreinanlegar, jafnvel fyrir sérfræðinga.[1]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Ætt

Bombus cryptarum tilheyrir ættkvísl hunangsflugna (Bombus) og undirættinni Bombus sensu stricto, sem telur fimm tegundir í Evrópu: B. terrestris, B. sporadicus, B. lucorum, B. cryptarum og B. magnus.[2] B. cryptarum er skyldust B. terrestris, B. magnus, og B. lucorum, með örfáum illgreinanlegum einkennum til að skilja þær í sundur. [1] Til dæmis er þar notast við mun á nemum á þreifurum tegundanna.

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads