Bombus magnus

From Wikipedia, the free encyclopedia

Bombus magnus
Remove ads

Bombus magnus er tegund af humlum, útbreidd og algeng um Evrópu. Hún er talin undir B. lucorum complex, en þær geta verið illaðgreinanlegar, jafnvel fyrir sérfræðinga.[1]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Ætt

Bombus magnus tilheyrir ættkvísl hunangsflugna (Bombus) og undirættinni Bombus sensu stricto, sem telur fimm tegundir í Evrópu: B. terrestris, B. sporadicus, B. lucorum, B. magnus og B. cryptarum.[2] B. magnus er skyldust B. terrestris, B. cryptarum, og B. lucorum, með örfáum illgreinanlegum einkennum til að skilja þær í sundur. [1] Til dæmis er þar notast við mun á nemum á þreifurum tegundanna.

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads