Bróm

Frumefni með efnatáknið Br og sætistöluna 35 From Wikipedia, the free encyclopedia

Bróm
Remove ads

Bróm (gríska bromos, sem þýðir „ódaunn“), er frumefni með efnatáknið Br og er númer 35 í lotukerfinu. Bróm er rauður, rokgjarn halógenvökvi við stofuhitastig sem að hefur hvarfgirni mitt á milli klórs og joðs. Þetta efni er skaðlegt lífrænum vefjum og gufa þess ertir augu og kverkar.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Nánari upplýsingar Efnatákn, Sætistala ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads