Bre Blair
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Bre Blair (fædd Sarah Brianne, 29. apríl 1980) er kanadísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í The Unit, The Baby-Sitters Club og What About Brian.
Einkalíf
Blair fæddist í Kanada.
Ferill
Sjónvarp
Fyrsta sjónvarpshlutverk Blair var árið 1992 í Intruders og hefur hún síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Judging Amy, Without a Trace, Charmed, Monk, Psych, Criminal Minds, Castle og NCIS: Los Angeles. Blair var með stórt gestahlutverk í What About Brian og The Unit.
Kvikmyndir
Fyrsta kvikmyndahlutverk Blair var árið 1995 í The Baby-Sitters Club. Síðan þá hefur hún komið fram í kvikmyndum á borð við Down Dog, Carjacking, Ball Don´t Lie og Mercy.
Remove ads
Kvikmyndir og sjónvarp
Remove ads
Tilvísanir
Heimildir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads