Brotaregla

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Brotaregla[1] eða hlutfallsregla[1] er regla í örsmæðareikningi til að finna afleiðu sem er kvóti (hlutfall) tveggja annarra falla, sem eru diffranleg.

Staðreyndir strax

Ef hægt er að skrifa fallið sem

þar sem , þá segir reglan að afleiðan af jafngildi:

Það er að segja að ef öll í einhverju opnu mengi sem innihalda töluna fullnægja því að ; og að og séu bæði ti þá er til og jafngildir:

Remove ads

Dæmi

Dæmi 1

Til að finna afleiðuna af

þar sem við segjum að

en þá er afleiðan af núll, og afleiðan af .

Afleiðan af er þá ákveðin á eftirfarandi hátt:

og þá sést að afleiðan af .

Dæmi 2

Afleiðan af þar sem við segjum að

er:

Afleiða (þegar ≠ 0) er hliðstæða dæmisins að ofan og jafngildir:

Dæmi 3

Annað dæmi er:

þar sem við segjum að

en þá er afleiðan af jöfn og afleiðan af jöfn og .

Afleiðan af er þá ákveðin á eftirfarandi hátt:

Hægt er að athuga þetta með því að nota veldisvísaregluna og veldisregluna:

og þegar maður diffrar fæst:

.
Remove ads

Tilvísanir

Tengt efni

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads