Callitris

From Wikipedia, the free encyclopedia

Callitris
Remove ads

Callitris[2] er ættkvísl barrtrjáa í Cupressaceae (Grátviðarætt). Viðurinn er léttur, mjúkur og ilmandi. Hann er einnig þolinn gegn termítum.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Einkennistegund ...

Þetta eru átján tegundir sígrænna runna eða trjáa, þrjár frá Nýju-Kaledóníu, hinar allar ættaðar frá Ástralíu.

Remove ads

Tegundir

Thumb
Könglar Callitris verrucosa
Thumb
Callitris glaucophylla

Ættkvíslin inniheldur eftirfarandi tegundir:[3]


Remove ads

Tilvísanir og tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads