Callitris rhomboidea

From Wikipedia, the free encyclopedia

Callitris rhomboidea
Remove ads

Callitris rhomboidea er barrtré af einisætt (Cupressaceae)

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...

Það finnst einvörðungu í Ástralíu. Það er upprunnið frá Suður-Ástralíu, Queensland, New South Wales, Victoria og Tasmaníu,[2][3] og hefur einnig ílenst á hlutum Victoríu og Vestur-Ástralíu.

Ein af þeim fáu eyjum sem tegundin finnst á er Taillefer Rocks í Tasmaníu.[4]

Remove ads

Myndir

Tilvísanir

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads