Callitris pancheri
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Callitris pancheri[2] er barrtré af einisætt (Cupressaceae). Það var áður haft í eigin ættkvísl (Neocallitropsis pancheri), en nýlegar rannsóknir benda til að það eigi heima í ættkvíslinni Callitris.[3]
Það finnst einvörðungu í Nýju-Kaledóníu.
Remove ads
Myndir
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads