Calvin Harris
skoskur plötusnúður og framleiðandi From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Adam Richard Wiles (f. 17. janúar 1984), betur þekktur sem Calvin Harris, er skoskur plötusnúður, plötuframleiðandi, söngvari, og lagahöfundur. Hann gaf út fyrstu breiðskífuna sína árið 2007 nefnd I Created Disco. Árið 2012 hlaut hann mikilla vinsælda með þriðju plötunni, 18 Months, sem komst efst á breska hljómplötulistann. Hún komst einnig á bandaríska Billboard 200 vinsældalistann þar sem hún náði hámarki í 19. sæti. Hann varð fyrsti breski einstaklings tónlistarmaðurinn til að ná milljarði streyma á Spotify og hefur hlotið verðlaun á borð við Brit-verðlaun, Billboard Music-verðlaun, og Grammy-verðlaun.
Remove ads
Útgefið efni
Breiðskífur
- I Created Disco (2007)
- Ready for the Weekend (2009)
- 18 Months (2012)
- Motion (2014)
- Funk Wav Bounces Vol. 1 (2017)
- Funk Wav Bounces Vol. 2 (2022)
Stuttskífur
- Napster Live Session (2007)
- iTunes Live: Berlin Festival (2008)
- iTunes Live: London Festival '09 (2009)
- Normani x Calvin Harris (2018, með Normani)
- I'm Not Alone 2019 (2019)
- Love Regenerator 1 (2020, sem Love Regenerator)
- Love Regenerator 2 (2020, sem Love Regenerator)
- Love Regenerator 3 (2020, sem Love Regenerator)
- Moving (2020, sem Love Regenerator, með Eli Brown)
- Rollercoaster (2021, sem Love Regenerator, með Solardo)
Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads