Charles Barkley

From Wikipedia, the free encyclopedia

Charles Barkley
Remove ads

Charles Wade Barkley (fæddur 20. febrúar 1963) er bandarískur sjónvarpsmaður og fyrrverandi körfuknattleiksmaður. Barkley var á sínum tíma einn besti kraftframherji NBA-deildarinnar. Hann var valinn besti leikmaður deildarinnar árið 1993 og var valinn í hóp 50 bestu leikmanna deildarinnar frá upphafi.[1]

Staðreyndir strax Persónulegar upplýsingar, Fæðingardagur ...

Hann vann gullverðlaun með bandaríska landsliðinu í körfuknattleik á Ólympíuleikunum 1992 og 1996. Í NBA-deildinni lék hann fyrir Philadelphia 76ers, Phoenix Suns og Houston Rockets.[1]

Remove ads

Titlar og viðurkenningar

Titlar

Félagslið

Landslið

  • Ólympíuleikarnir - Gull (2): 1992, 1996
  • Ameríkuleikarnir - Gull: 1992

Viðurkenningar

  • Mikilvægasti leikmaður NBA (MVP): 1993
  • Valinn í stjörnuleik NBA (11): 1987–1997
  • Besti leikmaður Stjörnuleiks NBA: 1991
  • Fyrsta úrvalslið NBA (5): 1988–1991, 1993
  • Annað úrvalslið NBA (5): 1986, 1987, 1992, 1994, 1995
  • Þriðja úrvalslið NBA: 1996
  • Nýliðalið ársins: 1985
  • Frákastakóngur NBA: 1987
  • 50 ára afmælislið NBA
  • 75 ára afmælislið NBA
  • Besti leikmaður McDonald's meistaramótsins: 1993
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads