Christine Lagarde

From Wikipedia, the free encyclopedia

Christine Lagarde
Remove ads

Christine Madeleine Odette Lagarde (franskur framburður: [Kʁistin madlɛn ɔdɛt lagaʁd], fædd 1. janúar 1956) er franskur lögfræðingur og stjórnmálakona í samtökunum Union pour un Mouvement Populaire. Hún var yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) frá 5. júlí 2011 til 17. júlí 2019.

Staðreyndir strax Seðlabankastjóri Evrópu, Forveri ...

Þann 2. júlí árið 2019 útnefndi leiðtogaráð Evrópusambandsins Lagarde í embætti forseta Evrópska seðlabankans. Hún lét af störfum hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum á meðan hún gegnir því starfi.[1]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads